Feðgar á ferð

Feðgar á ferð eru skemmtilegir þættir sem sýndir hafa verið á Stöð 2 þrjú síðustu sumur. Í þáttunum heimsækja þeir feðgar, Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Selfossi og Fannar Freyr Magnússon jákvætt og skemmtilegt fólk sem er á öllum aldri og hefur frá mörgum skemmtilegu að segja. Jákvæðni og lífsgleði er mottó þáttanna. Á nýja disknum eru þættirnir tíu sem sýndir voru sumarið 2017, auk sextán skemmtilegra innslaga frá Magnúsi Hlyni sem hann var líka með á Stöð 2 sumarið 2017 en þeir þættir hétu „Ísland í sumar“. Nú gefst öllum tækifæri á á að sjá þættina, ekki síst þeim sem eru ekki áskrifendur á Stöð 2 og misstu því af Feðgum á ferð og Ísland í sumar. Tveir diskar eru í coverinu, annar með þátttunum tíu og hinn með innslögunum sextán.
Diskurinn er seldur í Bónus á Selfossi, Hveragerði og Smáratorgi í Kópavogi, í Krónunni á Selfossi, í Nettó á Selfossi + Bókakaffinu á Selfossi hjá Bjarna Harðar. Það er líka hægt að panta diskinn og fá hann sendan heim í gegnum heimasíðuna www.fedgaraferd.is Flott jólagjöf í pakkana undir jólatréð.

Þegar þú hefur móttekið pöntunarstaðfestingu frá okkur millifærir þú upphæðina inn á reikning okkar 0152-26-5003 kt. 500314-0790 og sendir staðfestingu á fedgaraferd@gmail.com. Um leið og okkur berst staðfesting á millifærslu eru diskarnir sendir af stað. Ef vandamál koma upp við millifærslu eða staðfestingu er bent á að senda póst sem allra fyrst á fedgaraferd@gmail.com.

Panta disk